9.5.2009 | 12:36
Evran ekki lausnin.
Það sama er að gerast á Spáni, þeir vilja hætta með evruna og taka upp pesetann til að bjarga ferðamannaiðnaðinum sem er í rjúkandi rúst vegna evruna. Írar eru greinilega ver settir núna en áður enn þeir gengu í ESB. Það er greinilega engin lausn að taka upp evru.
![]() |
Írar fleygi evrunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Störf haldist óbreytt þrátt fyrir fall meirihlutans
- Bifreið í ljósum logum í Laugardal
- Sumarstarfsmaður á Þingvöllum
- Meirihlutinn á Ísafirði er fallinn
- Framkvæmdir í Árbæjarlaug með þau yngstu í fyrirrúmi
- Farþegarnir komnir til Súðavíkur
- Mun ríkisstjórnin spilla fyrir kosningunum?
- Átta bátar mættu einn tveir og bingó
Erlent
- Sögulegt samkomulag um heimsfaraldra
- Auðvelda synjun hælisumsókna
- Þrír særðir eftir stunguárás í skóla í Finnlandi
- Segir greinilegt að Pútín vilji ekki frið
- Mikið mannfall á Gasa - Gerðu árás á skóla
- Segir ástandi Bidens hafa verið haldið leyndu
- Með Beyoncé og Bruce Springsteen í sigtinu
- Bandaríkjaher veitt lögregluvald yfir dönskum borgurum
Athugasemdir
Legg til að þú skoðir nokkurra daga gamlar færslur á bloggi mínu. Við gætum ekki tekið upp Evru nema að vera með landið í vissri + stöðu (5 atriði)og vera í ESB sem ég gjörsamlega vill ekki!
http://hreinn23.blog.is/admin/blog/?entry_id=869423
Einnig fleiri færslur.
Guðni Karl Harðarson, 9.5.2009 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.