ESB landbúnaðarstyrkur fer til banka.

Það er mikið talað um að bændur þurfi ekki að hafa  miklar áhyggjur af því að ísland gangi í ESB, því að  þeim verði bættur skaðinn með styrkjum frá ESB. Í frétt Morgunsblaðsins í dag (bls 22) segir að niðurgreiðslurnar frá landbúnaðarsjóðum ESB fari aðallega í stórfyrirtæki sem eru endanlegir framleiðendur landbúnaðarvara. Hæsta styrkkinn fær banki í Mílanó en hingað til hafa bankar ekki tilheyrt landbúnaði eða hvað? Að ganga í ESB er aðför að íslenskri bændastétt og íslenskum landbúnaðarvörum.
mbl.is Krafa um hærri greiðslur vegna EES
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kjartan Birgisson
Kjartan Birgisson
Kjaftur berst af fullum krafti gegn landráðamönnum og föðurlandssvikurum.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband