9.5.2009 | 10:56
ESB landbúnaðarstyrkur fer til banka.
Það er mikið talað um að bændur þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af því að ísland gangi í ESB, því að þeim verði bættur skaðinn með styrkjum frá ESB. Í frétt Morgunsblaðsins í dag (bls 22) segir að niðurgreiðslurnar frá landbúnaðarsjóðum ESB fari aðallega í stórfyrirtæki sem eru endanlegir framleiðendur landbúnaðarvara. Hæsta styrkkinn fær banki í Mílanó en hingað til hafa bankar ekki tilheyrt landbúnaði eða hvað? Að ganga í ESB er aðför að íslenskri bændastétt og íslenskum landbúnaðarvörum.
![]() |
Krafa um hærri greiðslur vegna EES |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Stöðfirðingar þurfa ekki lengur að sjóða vatnið
- Útlendingar afpláni refsidóma í eigin landi
- Borgarhverfi fyrir fólk
- Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílveltu á Öxnadalsheiði
- Geðspítali rísi við Borgarspítalann
- Víða næturfrost á landinu í nótt
- Óábyrgur rekstur Reykjavíkurborgar
- Bjart sunnan heiða en skúrir eða él á Norður- og Austurlandi
Erlent
- Leggja fram sönnunargögn um að Brigitte sé kona
- Vill skilgreina Antifa sem hryðjuverkasamtök
- Ég var bara drepin svo snemma
- Maður látinn og kona særð eftir skotárás í almenningsgarði í London
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
Íþróttir
- Lífið er alltaf á milljón
- Kennir stuðningsmönnum Liverpool um rauða spjaldið
- Messi að skrifa undir
- Hneig niður og lést í miðjum leik
- Mynd: Rekinn fyrir að vera í United-treyju
- Ég fékk holskeflu af athugasemdum um mitt holdafar
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.