Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
23.5.2009 | 16:48
Holdgervingar græðginar.
Ef það er rétt sem ég hef frétt að á meðal aðal eigenda jöklabréfanna séu þeir Sigurður Einarsson, Ólafur Ólafsson og Hreiðar Már, þá eru það sömu menn sem settu Ísland í gjaldþrot og þeir sem halda landinu í herkví með gjaldeyrishöftum.
22.5.2009 | 20:07
Einn af Kaupþings þjófunum.
Kominn tími til að þjarma að þessum siðlausu fjárglæpamönnum sem ganga ennþá lausir.
Leitað á heimili Ólafs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar