Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
4.11.2009 | 20:01
Ofstækisfullt einelti.
Aldrei hef ég lesið eins ofstækisfullt einelti og á síðu Tinnu Gunnarsdóttir gegn einni manneskju, þar virðist samankomin sori íslenskra bloggara sem fara þvílíkum hamförum á síðunni að það jaðrar við geðbilun. Ég skora á umsjónamenn mbl. bloggsins að skoða þessi skrif og loka svona síðum.
26.7.2009 | 21:41
"The untouchables"
Af hverju ganga þessir menn enn lausir, en ekki þeir sem stálu 90 miljónum frá íbúðalánasjóði? Það eru nú bara smá aurar miða við þær upphæðir sem þessir menn stálu.
Skoða lánveitingar Landsbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.7.2009 | 13:01
Lætur ekki kúga sig.
Loksins stendur einhver upp í þessari ríkisstjórn sem þorir að segja sannleikann í þessu máli og lætur Jóhönnu Sigurðardóttur ekki valta yfir sig. Ég vona að Jón Bjarnason verði næsti formaður VG þar sem Steingrímur J er búinn að vera!
Vill fresta umsóknarferli ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2009 | 18:59
Ertu maður eða mús?
Ég skora á þig Herra Ólafur Ragnar Grímsson að neita að skrifa undir Icesave frumvarpið og fara vinna vinnuna þína sem sameiningartákn þjóðarinnar og koma út úr holunni þinni og stappa stálinu í þjóðina þína. Mér finnst þetta Icesavemál vera miklu stærra en fjölmiðlafrumvarpið sem þú hafnaðir og kom síðar í ljós að voru stór mistök hjá þér.
Ögmundur ekki ákveðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.7.2009 | 10:01
Er jólasveinninn til?
Þeir sem trúa því að hægt sé að semja um sjávarútvegstefnu ESB geta alveg eins trúað á jólasveininn samkvæmt frétt RUV.
15.6.2009 | 20:52
Kennir "snilli" sína.
Ekki nóg með það að setja Ísland á hausinn með Icesave reikningunum, kennir hann nemum í viðskiptafræðum í Háskóla Reykjavíkur, góð innræting eða hvað? Svo kemur Sigurður G Guðjónsson sem berst gegn störfum Evu Joly fram í fjölmiðlum og ver þessar gjörðir. Hvenær fara yfirvöld að meðhöndla þá sem glæpamenn.
Fékk 70 milljóna lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.6.2009 | 11:35
Rappað framan í Eminem.
Illa farið með góðan mann sem er vandaður af virðingu sinni og með siðferðið á hreinu.
Cohen gekk fram af Eminem | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.5.2009 | 12:30
Vestræn veirusýking.
Það er eins og maður sé að lesa fréttir frá miðöldum.
Sadr vill uppræta samkynhneigð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.5.2009 | 21:09
KB skolpræsið.
Kaupþingsbankinn er eins og skolpræsisrör með gati, það lekur endalaus drulla þar út. Að hugsa sér að þetta var bankinn sem ríkisstjórnin ætlaði að bjarga.
24.5.2009 | 19:20
"Sakleysið"uppmálað.
Það þarf sterkar sannanir fyrir því að það sé gerð húsleit hjá fyrirtækjum og einstaklingum, samt eru menn í afneitun.
Rannsókn leiði í ljós sakleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar