17.6.2009 | 20:11
Bjargađi 17 júní.
Eftir rćđu Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra Íslands í morgunn, var búiđ ađ eyđileggja fyrir mér 17.júní. Ég hef aldrei heyrt eins ömurlega rćđu á minni lífsleiđ og hef ég nú heyrt ţćr margar. En Íslenska landsliđiđ í handbolta sá um ađ koma mér aftur í ţjóđhátíđarskap međ frábćrri skemmtun og frábćrum leik.
![]() |
Ísland á EM međ stórsigri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Íţróttir, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.