17.6.2009 | 11:42
Landráðaráðherrann!
Hvernig er hægt að halda því fram að liður í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga sé fólgin í því að ganga í ESB. Jóhanna Sigurðardóttir er algjörlega óhæf að gegna starfi forsætisráðherra Íslands.
Heyjum á ný sjálfstæðisbaráttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki nýtt undir sólinni að Evrópusambandssinnar eins og Jóhanna Sigurðardóttir hafi furðulegar hugmyndir um sjálfstæði. Sjálfstæði snýst um það að fólk ráði sínum málum sem allra mest sjálft en ekki að það hafi minnst um þau að segja eins og raunin yrði í tilfelli okkar Íslendinga ef við gengjum í Evrópusambandið.
Hitt er svo annað mál að það er alveg rétt hjá Jóhönnu að sjálfstæðisbaráttunni lýkur aldrei. Sjálfstæðið var í höfn 17. júní 1944 en síðan hefur baráttan snúist um verja það, þá ekki sízt fyrir fólki eins og henni.Hjörtur J. Guðmundsson, 17.6.2009 kl. 12:06
Það er betra að vera sjálfstæð þjóð en úthverfi í ESB.
Kjartan Birgisson, 17.6.2009 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.