14.6.2009 | 19:26
Eru VG að vakna eftir hveitbrauðsdagana?
Það er greinilegt að Samfylkingin er að einangrast í ESB umræðunni. Vitiborið fólk er farið að sjá þvílík vitleysa þetta er.
Þingflokkur VG hvattur til að beita sér gegn aðildarviðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 130
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eimitt... allar þrjátíu þjóðirnar sem þarna eru eru fífl... við íslendingar eru þeir einu sem eru firna gáfuð... eins og sjá má...
Jón Ingi Cæsarsson, 14.6.2009 kl. 19:40
Hverjir voru það sem létu gabbast af Icesave.
Kjartan Birgisson, 14.6.2009 kl. 19:54
Hvað kemur það ESB við ?? Bretar og Hollendingar..aðallega. Saklaus almenningur og sveitarfélög mest. Hverjir létu glepjast að sýnarveruleika útrásarvíkinganna.... þó ekki íslendingar sú gáfaða þjóð. ?
Jón Ingi Cæsarsson, 14.6.2009 kl. 20:48
tjah, hvernig lýtur framtíð ESB ríkjanna út jón Ingi? Vestur-Evrópu búin að láta sín iðn og tæknifyrirtæki frá sér til austur-Evrópu í þeirri trú að þau yrðu sterkur markaður sem myndi síðar versla meira af V-Evrópu. ekki rætist úr því. Fyrir utan þetta eru ESB þjóðirnar búnar með sínar auðlindir og eru tilbúnar að koma hingað til að ríða röftum.
Kjartan Birgisson, 14.6.2009 kl. 21:24
það er vægast sagt stórfurðulegt að þjóðin skuli hafa fylkt sér að baki Samfylkingarinnar, eftir hörmulega frammistöðu þeirra í síðustu stjórn
Við íslendingar vorum plötuð af Samfylkingar-bankamálaráðherranum til að treysta Landsbankanum en að stóru ESB þjóðirnar hafi látið plata sig er nú ekki beinlínis traustvekjandi
við skulum læra af mistökunum og byggja hér sjálf upp að nýju, en ekki að flana að þeirri vitleysu að gerast leiguliðar hjá bretum þjóðverjum og hollendingum.
við sjáum hvernig Gordon Brown fór með okkur, það væri hámark heimskunnar að ætla sér einhverja miskun frá ESB ríkjunum.
Guðrún Sæmundsdóttir, 14.6.2009 kl. 21:45
Eina ástæðan fyrir því að Samfylkingin vill borga Icesave er að annar yrði ekki tekið við umsókn þeirra í ESB.
Sigurður Þórðarson, 14.6.2009 kl. 23:33
Sammála síðasta ræðumanni, og að sjálfsögðu vill sendiherrann (Svafar Gestsson) ekki verða óvinsæll í útlandinu.
ps. Ég er enn að hugsa um hvaða flokk ég ætla að kjósa í vetur.
Þórður Bragason, 15.6.2009 kl. 00:00
Það var umræðan um krónuna sem var áróður í alla staði og evran sem lausn sem gerði þjóðina að gröðum asna á eftir plastmeri.
Vilhjálmur Árnason, 15.6.2009 kl. 03:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.