23.5.2009 | 12:03
Eru skólar verndađir vinnustađir?
Af hverju geta kennarar ekki tekiđ á sig kjaraskerđingu eins og ađrir launţegar í ţessu landi?
![]() |
Hćtta viđrćđum ef skerđa á laun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikiđ er ţreytandi ađ heyra alltaf ţetta bull í útbelgdum karlrembum sem úthúđa kennarastéttinni í tíma og ótíma. Ţetta djúpstćđa hatur á einni vinnandi stétt í landinu er nánast ónáttúrleg og hreint út sagt ótrúlegur vanţroski.
Jórunn Katrín (IP-tala skráđ) 23.5.2009 kl. 14:45
Ţeir eru löngu búnir ađ taka á sig sérstakar skerđingar sem hófust í haust sem leiđ sem allar bitnar á börnum.
Kristbjörn Árnason, 23.5.2009 kl. 15:36
Sćl Jórunn, ég sjálfur hef tekiđ á mig 9% launalćkkun og ekki fengiđ launahćkkanir í ţrjú ár. Bćjarfélagiđ sem ég bý í er nánast gjaldţrota og hefur ekki efni á ţví ađ reka lágmarks ţjónustu hér. Ef ţetta er ónáttúra og vanţroski ađ ţínu mati verđur svo ađ vera. Er KÍ kannski yfir kreppuna hafiđ?
Kjartan Birgisson, 23.5.2009 kl. 16:29
Eins og kemur fram á kommenti hér ađ ofan ţá hafa kennarar tekiđ á sig talsverđar launalćkkanir frá ţví í haust. Sú launalćkkun bitnar helst á nemendum, ţví miđur.
Sveitarfélögin hafa ekki efni á ţví ađ reka skólana međ ţeirri ţjónustu sem nemendur eiga ađ hafa. Ţau eru búin ađ skera niđur ţađ mikiđ ađ ekki er hćgt ađ halda úti fullum skóladegi, alla daga. Ég hef vit á ţessu máli ţar sem ég starfa sem grunnskólakennari í sveitarfélagi sem er alveg á kúpunni.
Ţannig ađ ţeir eru ekki yfir kreppuna hafnir !!!
Elsa (IP-tala skráđ) 23.5.2009 kl. 16:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.