27.4.2009 | 18:54
ESB "elítan" í RUV Speglinum.
Það er ótrúlegt að hlusta á einhliða ESB áróður hjá ríkisfjölmiðlinum RUV. Ég hef hlustað á þáttinn Spegilinn sem er fréttatengdur þáttur á Rás 1 í langan tíma og þvílíkan ESB áróður hef ég bara ekki heyrt, ekki einu sinni hjá Samfylkingunni. Mér finnst það óþolandi að borga nefskatt uppá 17.000 kr. og sitja undir einhliða ESB áróðri eins og frá Gunnari Gunnarsyni fréttamanni RUV.
Evrópumálið sett í forgang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.