25.4.2009 | 11:55
Rústar evran ferðamannaiðnaðinum?
Illa er komið fyrir ESB aðildar ríkinu Spáni núna, 17% atvinnuleysi og algjört hrun í ferðamannaiðnaðinum vegna stöðu evruna gegn öðrum gjaldmiðlum. Spánverjar eru að íhuga að hætta með evru og taka upp pesetann aftur upp til að bjarga ferðamannaiðnaðinum. Gengi íslensku krónuna hefur eflt íslenskan ferðamannaiðnað, sem allir stjórnmálaflokkar tala um að það muni skapa flest atvinnustörf í landinu. Munum við lenda í sömu stöðu og Spánn með upptöku evru.
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Tveir látnir í flugslysi í Noregi
- Forsetinn leystur úr embætti
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
Athugasemdir
Frést hefur að Spánverjar ætli að taka upp Íslensku krónuna !
Bobbi (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 12:06
Grínlaust stæði þeir betur í dag með íslensku krónuna en evruna. Við gætum boðið þeim að ganga í Ísland.
Kjartan Birgisson, 25.4.2009 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.