18.4.2009 | 23:38
Er ég ekki lengur ICESLAVE?
Er búið að finna alla peningana okkar? Ég vissi að þeir væru einhver staðar, þurfti bara að leita af þeim. Ég skil ekki í stjórnmálaflokkunum að hafa þetta ekki sem kosningaloforð að finna peningana og borga skuldirnar. Gæti virkað sem ljós i myrkrinu.
![]() |
Óvænt fé í íslenskum banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 184
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.