15.4.2009 | 21:41
"Ríkuleg uppskera"
Nú verður allt talið, líka atkvæðin sem fundust í fangaklefanum í Borgarnesi. Þetta er skrítin tilfinning að hér komi eftirlitsmenn til að fylgjast með kosningunum hér á landi. Ég hef alltaf haldið að væru þjóðir sem virtu ekki lýðræði og mannréttindi sem fengju svona heimsóknir. Er ástandið virkilega orðið svona slæmt hér á landi að það þurfi 10 sérfræðinga til að fylgjast með framkvæmd kosninganna.
![]() |
Kosningaeftirlitsmenn ÖSE hafa tekið til starfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Optimus býður upp á poppkorn
- Verðlækkun og hægari sala
- Opnar fyrir rafmyntir
- Mikill verðbólguþrýstingur í kerfinu
- Vísitölurnar slá met og sumir óttast bólu
- Bretar fara á svig við nýjar netreglur
- Meira en rauði liturinn sameini VÍS og Íslandsbanka
- Sér áframhaldandi vöxt í kortunum
- Hið ljúfa líf: Fegurð í efstu hillu á Camiral-völlunum
- Alltaf sótt í hasar í störfum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.