13.4.2009 | 17:23
Sértrúarsöfnuðurinn Samfylkingin
Samkvæmt nýustu skoðunarkönnunum virðast íslendingar vera farnir að sjá hvaða vitleysa þetta er að ganga í ESB, og flestir íslendingar vilja ekki vera stimplaðir landráðmenn og föðurlandssvikarar. Segjum NEI við ESB og Samfylkingunni.
Segir Samfylkinguna að einangrast í ESB-umræðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem betur fer.
Ragnar Gunnlaugsson, 13.4.2009 kl. 17:37
Föðurland, fósturjörð og hvað þið viljið kalla "Klakaskerið og þrælaeyjuna". Eru íslendingar ekki ennþá farnir að átta sig á því að þeir eiga ekkert "föðurland eða fósturjörð". Það er löngu búið að selja og veðsetja ekki bara landið, heldur líka allt sem á því er, bæði lifandi og dautt í marga marga ættliði.
Og það versta við þetta alltsaman er, enginn virðist átta sig á því.
Svo að tala um föðurlandssvikara það er bara grín.
J.þ.A (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 18:06
Það er ekkert skrítið J.Þ.A. þegar menn hugsa svona að þeir vilji ganga í ESB og þiggja ölmusu frá þeim, þetta þýðir á mannamáli uppgjöf og aumingjaháttur.
Kjartan Birgisson, 13.4.2009 kl. 18:54
Ég er ekki að mæla því bót að ganga í ESB Það er úr öskunni í eldinn. Það sem íslendingar ekki skilja er það, að þeir verða að draga saman seglin og hætta að flytja óþarfa inn í landið. Lifa á því sem landið gefur og vera nægjusamur. (Hætta að liggja í sófanum og horfa á enska boltann.
Hvað er þetta logo að gera hjá þér? Þú átt að hafa íslenska skjaldarmerkið, og ísl. fánann.
J.þ.A (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 19:10
Nú er ég sammála þér, og með þetta logoið það er til bráðbirgða, þarf að gera síðuna meira þjóðrembulegri og setja kannski smá Haukamerki líka.
Kjartan Birgisson, 13.4.2009 kl. 19:19
Þetta yljar mér um hjartarætur að lesa. Það eru alltof fáir sem eru meðvitaðir hvað var að eiga fósturjörð.
Núna dettur mér bara í hug línurnar: Auminginn sem ekkert á, nema börn og skuldir. Lifðu heill. J.Þ.A.
J.þ.A (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.