9.4.2009 | 18:35
Vanhæf ríkisstjórn
Vanhæf ríkisstjórn, vanhæf ríkisstjórn æpti fólk á Austurvelli fyrir nokkrum vikum. Er fólk búið að gleyma að það voru tveir flokkar í stjórn þá?
![]() |
Hvítþvegin bleyjubörn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Hagnaður Heima 1,4 milljarðar króna
- Þórður nýr framkvæmdastjóri þróunar hjá Aftra
- Svandís tekur við Fastus lausnum
- Fjöldi lítilla íbúða mikill
- Eru merkingar merkingarlausar?
- Hispurslausir sprotar í nýsköpunarviku
- Leggja til breytingar á kerfi sem virkar ekki
- Daníel Kári verður framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi
- Minnkar streitu í daglega lífinu
- Áhrif hlutdeildarlána minni nú en áður
Athugasemdir
Nei ég held að allir muni hvaða flokkar voru í síðustu ríkisstjórn. Hún var hins vegar fyrst og fremst vanhæf vegna þess að Sjálfstæðisflokkurinn var í henni. Flokkurinn sem vildi og vill ekki gera upp við þá hugmyndafræði og vinnubrögð sem leitt hafa íslensku þjóðina á þann stað sem hún er stödd á í dag. Það er þjóðarnauðsyn að halda þessum flokki frá völdum á næstu árum - annars verður sukkið og glæpastarfsemin sem viðgengist hefur aldrei gerð upp!
Reinhard Reynisson (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 18:43
Mér var ekki sagt það þegar ég stóð á Austurvelli og var mótmæla að ég væri bara að mótmæla Sjálfstæðiflokknum, ég hef eitthvað misskilið þetta.
Kjartan Birgisson, 9.4.2009 kl. 19:00
Held að Framsókn sé vanhæfari en Samfó.
Menn þura að hugsa 18 ár aftur í tímann ekki bara 18 mínútur. Allt sem á undan gekk og var orsök hrunsins gerðist áur en Samfó kom til valda.
Sigurður (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.