Færsluflokkur: Menning og listir

Ævintýri um Bó

Ég hélt að nú ætti loksins að fara skrifa bók um Bó Halldórsson í tilefni dagsins þar sem hann á afmæli í dag en ekki um hundinn Bo. Er kannski búið að skrifa bók um Bó okkar?
mbl.is Gerð verður bók um Bo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað er að frétta af Paris Hilton

Nú eru liðnir fjórir dagar frá því að MBL birti síðast frétt af Paris Hilton þar sem hún var farin að plana sumarbrúðkaup í ágúst. MBL er ekki að standa sig núna, ég hef getað lesið fréttir af henni nánast daglega í nokkur ár. Þessi stúlka sem hefur gefið okkur svo mikið á betra skilið en þetta. Og í morgunn þurfti ég að fá fréttir af Lhoan í Fréttablaðinu að hún væri búin að jafna sig eftir erfiðan skilnað með því að fá sér gott tattú. Gott ráð fyrir fólk í ástarsorg og atvinnuskapandi.

Vítavert að prumpa

Eitt að því sem mankynið þarf að gera er að prumpa. Hvað er betra fyrir athyglissjúka knattspyrnumenn að prumpa fyrir nokkur þúsund manns.
mbl.is Bannað að leysa vind
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fundu Hans og Grétu

Ég er búinn að hágráta yfir þessum fréttum af hrakförum Sjálfstæðisflokknum, en ég mun jafna mig á þessu fljótlega. Er samt með smá ekka en þá.
mbl.is Gréta tekur við af Andra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Of feit fyrir kántrí

Mikið er ég ánægður að Jessica sé farin aftur að syngja popp. Ég var farinn að halda að hún væri farin að gefa skít í svona kalla eins og mig sem vilja bara hlusta á feitar poppsöngkonur.
mbl.is Jessica aftur í poppið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Áfall

Þetta er það sem mig vantaði að hafa áhyggjur af Lohan sem ég þekkti ekkert fyrir nokkrum vikum, en núna er hún komin í þann hóp kvenna sem ég hef miklar áhyggjur af sem eru Ami,Britney og Paris Hilton þökk sé MBL.
mbl.is Hafa miklar áhyggjur af Lohan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Kjartan Birgisson
Kjartan Birgisson
Kjaftur berst af fullum krafti gegn landráðamönnum og föðurlandssvikurum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband