Færsluflokkur: Bílar og akstur
9.4.2009 | 10:48
Skrítinn bissnes
Sem ungum manni var mér kennt að leggja fyrir þegar vel gekk. Nú barma bílaumboðin sér yfir því hvað illa gengur í sölu nýrra bíla. Í nær fimm ár hafa bílaumboðin sett sölumet á hverju ári og nánast fengið alla bílana staðgreidda í gegnum fjármögnunar aðila bankana. Hvernig stendur á þessari slæmu stöðu bílaumboðana?
![]() |
Alger ládeyða í sölu nýrra bíla eftir að bankar hrundu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 10:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 175
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar