Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Kjartan kaus í Öldutúnsskóla.

Ég axlaði þá ábyrgð og einhenti mér í það að kjósa í dag. Þetta var erfið ákvörðun en náði þó lendingu að lokum sem ég er sáttur með. Það var skrýtin tilfinning að setja X við þann bókstaf sem ég hef aldrei kosið áður en ánægjuleg. Til hamingju með daginn.

Rústar evran ferðamannaiðnaðinum?

Illa er komið fyrir ESB aðildar ríkinu Spáni núna, 17% atvinnuleysi og algjört hrun í ferðamannaiðnaðinum vegna stöðu evruna gegn öðrum gjaldmiðlum. Spánverjar eru að íhuga að hætta með evru og taka upp pesetann aftur upp til að bjarga ferðamannaiðnaðinum. Gengi íslensku krónuna hefur eflt íslenskan ferðamannaiðnað, sem allir stjórnmálaflokkar tala um að það muni skapa flest atvinnustörf í landinu. Munum við lenda í sömu stöðu og Spánn með upptöku evru.

Allt á "Huldu" með ellina.

Ég ætla að vona að ég hafi eitthvað um það segja, ef það á að nota lífeyrissjóðinn minn til að fjármagna uppbyggingu nýs háskólasjúkrahús.Lífeyrissjóðurinn minn er búinn að tapa nóg og nú á að ná í restina af sjóðnum til að byggja nýtt sjúkrahús, er það þetta sem við þurfum núna "nýtt sjúkrahús"
mbl.is Áformin kynnt lífeyrissjóðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Íhaldssindrum"

Íslenskir íhaldsmenn eiga það samvert með bresku að vera haldnir kvalalosta og sjálfspíslarhvöt.
mbl.is Kynlífshneyksli í uppsiglingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ESB þjóð á kúpunni?

Á meðan að landráðamenn ljúga hér að kjósendum að öll vandamál þjóðarinnar verði að engu við inngöngu í ESB, er þessi ESB aðild ekki að gera sig fyrir Letta. En kannski skánar ástandið þar við inngöngu Íslands, þar kemst ESB báknið heldur betur í feitt!
mbl.is Lettar á barmi gjaldþrots
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spara meira.

Er ekki bara hægt að loka skurðstofunni alveg ef það er hægt að loka henni í sex vikur. Þá nærst meiri sparnaður.
mbl.is Skurðstofulokun ákveðin í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Ríkuleg uppskera"

Nú verður allt talið, líka atkvæðin sem fundust í fangaklefanum í Borgarnesi. Þetta er skrítin tilfinning að hér komi eftirlitsmenn til að fylgjast með kosningunum hér á landi. Ég hef alltaf haldið að væru þjóðir sem virtu ekki lýðræði og mannréttindi sem fengju svona heimsóknir. Er ástandið virkilega orðið svona slæmt hér á landi að það þurfi 10 sérfræðinga til að fylgjast með framkvæmd kosninganna.
mbl.is Kosningaeftirlitsmenn ÖSE hafa tekið til starfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sértrúarsöfnuðurinn Samfylkingin

Samkvæmt nýustu skoðunarkönnunum virðast íslendingar vera farnir að sjá hvaða vitleysa þetta er að ganga í ESB, og flestir íslendingar vilja ekki vera stimplaðir landráðmenn og föðurlandssvikarar. Segjum NEI við ESB og Samfylkingunni.
mbl.is Segir Samfylkinguna að einangrast í ESB-umræðunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"Auðjöfrar" ha ha ha.

Auðjöfrar eru menn sem eiga auð en ekki menn sem eru skráðir fyrir eignum sem eru veðsettar upp í topp og gott betur. Köllum þá bara réttum nöfnum eins og óreiðumenn, þjófa og siðblinda fíkla.
mbl.is Auðjöfrar landsins sjást ekki á götum Reykjavíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Kjartan Birgisson
Kjartan Birgisson
Kjaftur berst af fullum krafti gegn landráðamönnum og föðurlandssvikurum.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 119

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband