Færsluflokkur: Bloggar

Fékk IBV lottóvinning?

Það eru skrítin fræði að byggja upp heilt knattspyrnulið með fimm erlendum leikmönnum á þessum tíma. Hafa þeir ekkert lært af fyrri mistökum, eru þeir ekki nýbúnir að rétta hallann á knattspyrnudeildinni?
mbl.is Þriðji Úgandamaðurinn til ÍBV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mella eða karmella.

Þetta er ekki hægt, ný búið að leyfa vændi á Íslandi og nú á að banna að kaupa vændi. Þarna er verið að kippa fótunum undan  greininni. Á hverju eiga vændiskonurnar að lifa á?
mbl.is Umræðu um stjórnskipunarlög hætt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Verður íslenska vatnið selt?

Hvernig er það með auðlindir í einkaeign? Eru einhverjar reglur eða lög sem ná yfir auðlindir í einkaeign? Það er til umhugsunar að það sé hægt, að íslenskir og erlendir auðkýfingar geta keypt vatnslindir hér á landi. Nýlegt dæmi um það, að íslenskur auðmaður keypt land með vatnslindum á og hóf framleiðslu og útflutning á íslensku drykkjarvatni. Nýlega fór fram alþjóðleg ráðstefna um drykkjar vatn í heiminum og þar var varað við að vatnslindirnar lendi ekki í hendurnar á auðmönnum og alþjóðlegum auðhringum. Er þetta ekki eitthvað til að hugsa um?
mbl.is Ekki megi selja auðlindir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vanhæf ríkisstjórn

Vanhæf ríkisstjórn, vanhæf ríkisstjórn æpti fólk á Austurvelli fyrir nokkrum vikum. Er fólk búið að gleyma að það voru tveir flokkar í stjórn þá?
mbl.is „Hvítþvegin bleyjubörn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Baugsfréttir

Hverju á maður að trúa þegar óreiðumenn eru annarsvegar?
mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spilling og mútur

Það borgar sig ekki að þiggja illa fengið fé. Hluthafar í FL group voru blekktir eins þeir sem lögðu inn á Icesave reikninga Landbankans.
mbl.is Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kemur ekki á óvart

Varð ekki peningaleki hjá Byr þegar Jón Ásgeir Jóhannesson keypti sig inn í bankann eins og hjá öðrum fyrirtækjum sem hann hefur keypt sig inn í ?


mbl.is Gagnrýni á stjórn Byrs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Meira grín

Kjartan Gunnarsson kannast ekkert við þær greiðslur frá FL group og Landsbankanum. Var hann ekki framkvæmdarstjóri Sjálfstæðisflokksins og stjórnarformaður í Landsbankanum?
mbl.is Kjartan vissi ekki af styrknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Höfundur

Kjartan Birgisson
Kjartan Birgisson
Kjaftur berst af fullum krafti gegn landráðamönnum og föðurlandssvikurum.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband