Látum "Rottugengið" semja um Icesave.

Samninganefndin sem samdi um Icesave við Hollendingana og Breta var ekki að vinna vinnuna sína. það þýðir ekkert að senda diplómata í hákarlskjaftana sem vinna fyrir Gordon Brown og hina ESB nýlenduherrana.  Hvernig væri að senda rottugengið( Sigurjón Árnason,Sigurður Einarsson,Ólafur Ólafsson,Jón Ásgeir og Björgólf Thor. Þessir menn eru sko engin lömb að leika sér við eins og við höfum sjálf heldur betur fengið að kynnast. En við skulum bjóða rottugenginu þann díl að ef þeir losi okkur undan Icesave skuldunum án þess að það kosti okkur  alla þessa milljarða þá geti þeir gengið hér um óáreittir.

En í alvöru talað, Við eigum að vísa Icesavedeilunni til dómsstóla, það mun taka mörg ár fyrir dómsstóla að komast að niðurstöðu sem gefur okkur tækifæri til þess að rétta okkur af, og byggja upp markaði í Asíu Arabalöndum og Japan. síðan getum við athugað með upptöku dollars. honum fylgja engin afarskilmálar einsog Evru.

 


mbl.is Icesave-samningar birtir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvernig væri nú að þýða þessa blessuðu samninga yfir á íslensku svo íslendingar fengju að lesa líka það eru ekki allir sem skilja enskuna svo fyrir sumum er þetta bara latína

Kristján Loftur Bjarnason (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kjartan Birgisson
Kjartan Birgisson
Kjaftur berst af fullum krafti gegn landráðamönnum og föðurlandssvikurum.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband